Uppfærð vefsíða og nýjar vörur
- lendaskylan
- Jul 25, 2023
- 1 min read
Búið er að breyta Lendaskýlunni og vonum við að viðskiptavinum líki vel.
Komnar eru nýjar vörur frá hinu franska Petit-Q. Hjá Petit-Q eru þvengir með blúndum og böndum, kögur nærbuxur og fleiri flottheit.
Comments