top of page

Boxernærbuxur úr Free-Fit línu PUMP!

Varsity tengir við íþróttalið í háskóla eða menntaskóla. Appelsínuguli liturinn og dökkbláu saumarnir mynda líka hugrenningartengsl við Norður-Amerísk íþróttalið.

Buxurnar eru úr sléttu nælon efni með örsmáum möskvum sem andar vel og eru fóðraðar að framan með bómull fyrir þægindin.

Athugið að þetta eru litlar stærðir, ef þú ert í vafa, taktu þá frekar stærri stærðina.

Varsity boxer

5.200krPrice
Tax Included
  • 22% elastan, 78% nælon

bottom of page